Öll meðferð og vinnsla persónuupplýsinga vegna afallasaga.is er í samræmi við lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.  Vefsíðan afallasaga.is safnar ekki sjálfkrafa neinum persónugreinanlegum gögnum um notendur. Umferð um vefsíðuna er mæld með Google Analytics, sem nýtir vefkökur (cookies) en það eru eingöngu tölulegar upplýsingar sem eru ekki persónugreinanlegar.