LÓA - Bætt líðan eftir áföll - afallasaga.is
16248
page-template,page-template-full_width,page-template-full_width-php,page,page-id-16248,bridge-core-2.1,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-theme-ver-19.7,qode-theme-bridge,qode_header_in_grid,wpb-js-composer js-comp-ver-6.1,vc_responsive,elementor-default,elementor-kit-16425
 

LÓA – Bætt líðan eftir áföll

MARKMIÐ LÓU RANNSÓKNARINNAR ER AÐ ÞRÓA INNGRIP TIL AÐ BÆTA LÍÐAN FÓLKS EFTIR ÁFÖLL. RANNSÓKNIN ER SAMSTARFSVERKEFNI MILLI HÁSKÓLA ÍSLANDS OG UPPSALA HÁSKÓLA Í SVÍÞJÓÐ.  AÐ HENNI KEMUR ÞVERFRÆÐILEGT RANNSÓKNARTEYMI VÍSINDAFÓLKS Í KLÍNÍSKRI SÁLFRÆÐI, FARALDSFRÆÐI OG HUGRÆNNI TAUGASÁLFRÆÐI FRÁ ÍSLANDI, SVÍÞJÓÐ OG BRETLANDI.

Margt fólk upplifir einkenni áfallastreitu eftir áföll sem hafa mikil áhrif á líðan og lífsgæði þess. Eitt helsta einkenni áfallastreitu  eru áleitnar minningar, eða minningar um áfallið/áföllin sem eru óvelkomnar, vekja sterkar tilfinningar og koma óvænt upp í hugann. Aðgengi fólks að sálrænni meðferð við áfallastreitu er því miður takmarkað og er eitt markmið rannsóknarinnar að auka slíkt aðgengi og þróa einfaldari lausnir til að takast á við þennan alvarlega vanda.

.

Lóu rannsóknin heitir eftir vorboðanum lóunni

og er markmið hennar að kanna hvort einfalt inngrip geti dregið úr áleitnum minningum eftir áföll og þar með haft mikilvæg áhrif á líðan og lífsgæði fólks til betri vegar.

 

Þátttakendur eru valdir af handahófi úr hópi kvenna sem tóku þátt í Áfallasögu kvenna árin 2018-2019. Forrannsókn Lóu rannsóknarinnar lauk haustið 2022 og hefst aðalrannsókn vorið 2023. Mögulegir þátttakendur fá sent boð um þátttöku í tölvupósti og í framhaldinu ítarlegar upplýsingar um tilhögun rannsóknarinnar. Um er að ræða einfalt inngrip, sem felst í hugrænu verkefni og svörun spurningalista, og fer öll þátttaka fram á netinu.

 

Rannsóknin hefur fengið leyfi Vísindasiðanefndar og verið tilkynnt til Persónuverndar. Við vonum að sem flestar konur sem fá boð um þátttöku hafi tök og áhuga á að vera með í rannsókninni. Eins og í öllum rannsóknum af þessu tagi, mun góð þátttaka auka réttmæti rannsóknarinnar og þar með aukið líkurnar á því að auka aðgengi og bæta sálræna meðferð fólks sem hefur lent í áföllum. 

RANNSÓKNARTEYMIÐ

Unnur Anna Valdimarsdóttir – rannsóknarhópur

Arna Hauksdóttir

Prófessor og aðalrannsakandi
Unnur Anna Valdimarsdóttir – rannsóknarhópur

Unnur Anna Valdimarsdóttir

Prófessor og aðalrannsakandi
Emily Holmes

Emily Holmes

Prófessor og aðalrannsakandi
Jóhann

Jóhann Pálmar Harðarson

Doktorsnemi
Hrefna

Hrefna Harðardóttir

Doktorsnemi
Elín Sjöfn Stephensen

Elín Sjöfn Stephensen

Verkefnisstjóri
thumbnail_IMG_0438 (1)

Maríanna Hlíf Jónasdóttir

Aðstoðarmaður í rannsóknum
Sara

Sara Ahmed Pihlgren

Aðstoðarmaður í rannsóknum
Gunnar

Gunnar Tómasson

Læknir og faraldsfræðingur
Thor

Thor Aspelund

Prófessor og líftölfræðingur
Tobba (2)

Þorgerður Pálsdóttir

Nýdoktor og líftölfræðingur
hí

 

  • Arna Hauksdóttir
  • Unnur Anna Valdimarsdóttir
  • Berglind Guðmundsdóttir
  • Þórhildur Halldórsdóttir
  • Edda Björk Þórðardóttir
  • Jóhann Pálmar Harðarson
  • Elín Sjöfn Stephensen
  • Hrefna Harðardóttir
  • Maríanna Hlíf Jónasdóttir
  • Gunnar Tómasson
  • Thor Aspelund
  • Þorgerður Pálsdóttir
  • Andri Steinþór Björnsson

Alumni

  • Kristjana Þórarinsdóttir
  • Ásvaldur Sigmar Guðmundsson
  • Bergrún Mist Jóhannesdóttir
  • Brynhildur Laufey Brynjarsdóttir
  • Elín Inga Bragadóttir
  • Freyja Ágústsdóttir
  • Gunnar Snorri Árnason
  • Róshildur Arna Ólafsdóttir
  • Snæbjört Sif Jóhannesdóttir
  • Þorsteinn Guðmundsson

  • Emily A Holmes
  • Marie Kanstrup
  • Nicole Hafner
  • Sara Ahmed Pihlgren

Aðrir samstarfsaðilar

  • Michelle Moulds
  • Susie Hales
  • Kate Howlett-Jones
  • Maryam Mohammadi
  • P1vital
emil

STUÐNINGSAÐILAR

Við erum þakklát fyrir stuðning frá Rannsóknasjóði Íslands (RANNÍS), Markáætlun um samfélagslegar áskoranir og Rannsóknasjóði Háskóla Íslands og The Oak Foundation.

Kennimark-A2

HAFÐU SAMBAND

Hafðu samband við okkur á netfangið loa-rannsokn@hi.is