ADHD tengist auknum líkum á hjarta- og efnaskiptaröskunum hjá konum
Nýjar niðurstöður úr rannsókninni Áfallasaga kvenna voru birtar í nóvember 2023 í tímaritinu BMC Medicine. Fyrsti höfundur greinarinnar var Unnur Jako...
Nú biðjum við þátttakendur í Áfallasögu kvenna að svara nýjum spurningalista.
LESA MEIRAum algengi áfalla hjá íslenskum konum, áhrif áfalla á heilsufar og
hvað veldur því að sumir missa heilsuna í kjölfar áfalla en aðrir ekki.
kalla fram þekkingu sem getur nýst þolendum áfalla sem og til forvarna.
LESA MEIRAbenda til að ofbeldi sé það áfall sem felur í sér mestar líkur á áfallastreituröskun.
LESA MEIRAFyrsta áfanga rannsóknarinnar lauk í júlí 2019. í bili er því ekki hægt að skrá sig til þátttöku í rannsókninni.
Vinsamlegast sendið fyrirspurnir á afallasaga@hi.is
Ég náði ekki að taka þátt en vil gjarnan taka þátt. Hvernig geri ég það?
Er í boði að breyta svörum?
Hvað með rannsókn fyrir karlmenn?
Er í boði stuðningur frá sérfræðingum eftir þátttöku?
Nýjar niðurstöður úr rannsókninni Áfallasaga kvenna voru birtar í nóvember 2023 í tímaritinu BMC Medicine. Fyrsti höfundur greinarinnar var Unnur Jako...
ÁHÆTTUÞÆTTIR KYNFERÐISLEGS ÁREITIS OG OFBELDIS Á VINNUSTAÐ MEÐAL ÍSLENSKRA KVENNA Nýjar niðurstöður úr rannsókninni Áfallasaga kvenna voru birtar á ve...
Nýjar niðurstöður úr rannsókninni Áfallasaga kvenna voru birtar á vef tímaritsins PLOS Global Health 3. ágúst 2022 Kortisól er streituhormón líkamans ...
Fyrstu niðurstöður Áfallasögu kvenna sýna fram á að meðal íslenskra kvenna er há tíðni áfallastreituröskunar og að það eru bein tengsl milli áfallastreituröskunar og líkamlegra einkenna. Ofbeldi er það áfall sem felur í sér mestar líkur á áfallastreituröskun.
Niðurstöður rannsóknarinnar segja okkur að áreitni á vinnustöðum er algeng og breytileg eftir vinnuumhverfi og hafa rúmlega 30% þátttakenda orðið fyrir áreitni á vinnustað eða í námsumhverfi.
Fyrstu niðurstöður rannsóknarinnar benda til að um 20% íslenskra kvenna þjáist af áfallastreituröskun. Að rúmlega 30% hafi orðið fyrir áreitni á vinnustað eða í námsumhverfi og að nær 40% hafa orðið fyrir ofbeldi á lífsleiðinni.
KONUR SEM SKRÁÐU SIG TIL ÞÁTTTÖKU
ERU MEÐ EINKENNI ÁFALLASTREITURÖSKUNAR
HAFA ORÐIÐ FYRIR LÍKAMLEGU OF/EÐA KYNFERÐIS OFBELDI Á LÍFSLEIÐINNI
HAFA ORÐIÐ FYRIR KYNFERÐISLEGRI ÁREITNI Á VINNUSTAÐ Á LÍFSLEIÐINNI