Áföll í æsku tengd einkennum fyrirtíðaraskana á fullorðinsárum.
Nýjar niðurstöður úr rannsókninni Áfallasaga kvenna voru birtar á vef BMC Medicine þann 21.2.2022. Þessi rannsókn tók til þeirra tæplega 12.000 þáttta...
um algengi áfalla hjá íslenskum konum, áhrif áfalla á heilsufar og
hvað veldur því að sumir missa heilsuna í kjölfar áfalla en aðrir ekki.
kalla fram þekkingu sem getur nýst þolendum áfalla sem og til forvarna.
LESA MEIRAendurspegla íslensku kvenþjóðina vel hvað varðar búsetu, aldur, menntun og tekjur, sem gefur vísbendingar um að niðurstöður rannsóknarinnar eru marktækar.
LESA MEIRAbenda til að ofbeldi sé það áfall sem felur í sér mestar líkur á áfallastreituröskun.
LESA MEIRAFyrsta áfanga rannsóknarinnar lauk í júlí 2019. í bili er því ekki hægt að skrá sig til þátttöku í rannsókninni.
Vinsamlegast sendið fyrirspurnir á afallasaga@hi.is
Ég náði ekki að taka þátt en vil gjarnan taka þátt. Hvernig geri ég það?
Er í boði að breyta svörum?
Hvað með rannsókn fyrir karlmenn?
Er í boði stuðningur frá sérfræðingum eftir þátttöku?
Nýjar niðurstöður úr rannsókninni Áfallasaga kvenna voru birtar á vef BMC Medicine þann 21.2.2022. Þessi rannsókn tók til þeirra tæplega 12.000 þáttta...
Áfallasaga kvenna hefur verið töluvert í umræðunni nýlega, sérstaklega vegna fyrstu vísindagreinarinnar sem birtist úr gögnum Áfallasögu kvenna á dögu...
Greinin birtist á vefsíðu Stundarinnar 13. febrúar 2022 Sterk félagsleg og efnhagsleg staða kemur ekki í veg fyrir að áföll fylgi konum úr barn...
Fyrstu niðurstöður Áfallasögu kvenna sýna fram á að meðal íslenskra kvenna er há tíðni áfallastreituröskunar og að það eru bein tengsl milli áfallastreituröskunar og líkamlegra einkenna. Ofbeldi er það áfall sem felur í sér mestar líkur á áfallastreituröskun.
Niðurstöður rannsóknarinnar segja okkur að áreitni á vinnustöðum er algeng og breytileg eftir vinnuumhverfi og hafa rúmlega 30% þátttakenda orðið fyrir áreitni á vinnustað eða í námsumhverfi.
Fyrstu niðurstöður rannsóknarinnar benda til að um 20% íslenskra kvenna þjáist af áfallastreituröskun. Að rúmlega 30% hafi orðið fyrir áreitni á vinnustað eða í námsumhverfi og að nær 40% hafa orðið fyrir ofbeldi á lífsleiðinni.
KONUR SEM SKRÁÐU SIG TIL ÞÁTTTÖKU
ERU MEÐ EINKENNI ÁFALLASTREITURÖSKUNAR
HAFA ORÐIÐ FYRIR LÍKAMLEGU OF/EÐA KYNFERÐIS OFBELDI Á LÍFSLEIÐINNI
HAFA ORÐIÐ FYRIR KYNFERÐISLEGRI ÁREITNI Á VINNUSTAÐ Á LÍFSLEIÐINNI
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.