ÁFALLASAGA KVENNA - Vísindarannsókn Háskóla Íslands
14468
home,page-template-default,page,page-id-14468,bridge-core-2.1,ajax_fade,page_not_loaded,,no_animation_on_touch,qode-title-hidden,qode_grid_1200,qode-theme-ver-19.7,qode-theme-bridge,qode_header_in_grid,wpb-js-composer js-comp-ver-6.1,vc_responsive,elementor-default,elementor-kit-16425,elementor-page elementor-page-14468

NÝR ÁFANGI RANNSÓKNARINNAR ÁFALLASAGA KVENNA ER HAFIN

Áfallasaga kvenna er langtímarannsókn og á næstu vikum býðst konum sem tóku þátt í fyrsta hluta að taka þátt í eftirfylgdarrannsókn og svara nýjum spurningalista.

Tókstu þátt í Áfallasaga kvenna og vilt vita meira?

Fyrsta áfanga rannsóknarinnar lauk í júlí 2019. Við þökkum öllum sem tóku þátt kærlega fyrir þeirra mikilvæga framlag.

Algengar spurningar og svör

Ég náði ekki að taka þátt en vil gjarnan taka þátt. Hvernig geri ég það?

Er í boði að breyta svörum?

Hvað með rannsókn fyrir karlmenn?

Er í boði stuðningur frá sérfræðingum eftir þátttöku?

Fylgstu með á samfélagsmiðlum!

FACEBOOK

TWITTER

INSTAGRAM

HELSTU NIÐURSTÖÐUR

31780

KONUR SEM SKRÁÐU SIG TIL ÞÁTTTÖKU

14%

ERU MEÐ EINKENNI ÁFALLASTREITURÖSKUNAR

40%

HAFA ORÐIÐ FYRIR LÍKAMLEGU OF/EÐA KYNFERÐIS OFBELDI Á LÍFSLEIÐINNI

32%

HAFA ORÐIÐ FYRIR KYNFERÐISLEGRI ÁREITNI Á VINNUSTAÐ Á LÍFSLEIÐINNI