Þriðjungur kvenna orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á vinnustað
ÁHÆTTUÞÆTTIR KYNFERÐISLEGS ÁREITIS OG OFBELDIS Á VINNUSTAÐ MEÐAL ÍSLENSKRA KVENNA Nýjar niðurstöður úr rannsókninni Áfallasaga kvenna voru birtar á ve...
um algengi áfalla hjá íslenskum konum, áhrif áfalla á heilsufar og
hvað veldur því að sumir missa heilsuna í kjölfar áfalla en aðrir ekki.
kalla fram þekkingu sem getur nýst þolendum áfalla sem og til forvarna.
LESA MEIRAendurspegla íslensku kvenþjóðina vel hvað varðar búsetu, aldur, menntun og tekjur, sem gefur vísbendingar um að niðurstöður rannsóknarinnar eru marktækar.
LESA MEIRAbenda til að ofbeldi sé það áfall sem felur í sér mestar líkur á áfallastreituröskun.
LESA MEIRAFyrsta áfanga rannsóknarinnar lauk í júlí 2019. í bili er því ekki hægt að skrá sig til þátttöku í rannsókninni.
Vinsamlegast sendið fyrirspurnir á afallasaga@hi.is
Ég náði ekki að taka þátt en vil gjarnan taka þátt. Hvernig geri ég það?
Er í boði að breyta svörum?
Hvað með rannsókn fyrir karlmenn?
Er í boði stuðningur frá sérfræðingum eftir þátttöku?
ÁHÆTTUÞÆTTIR KYNFERÐISLEGS ÁREITIS OG OFBELDIS Á VINNUSTAÐ MEÐAL ÍSLENSKRA KVENNA Nýjar niðurstöður úr rannsókninni Áfallasaga kvenna voru birtar á ve...
Nýjar niðurstöður úr rannsókninni Áfallasaga kvenna voru birtar á vef tímaritsins PLOS Global Health 3. ágúst 2022 Kortisól er streituhormón líkamans ...
Nýjar niðurstöður úr rannsókninni Áfallasaga kvenna voru birtar á vef SLEEP í maí 2022. Í maí síðastliðnum birtist grein í vísindatímaritinu SLEEP þar...
Fyrstu niðurstöður Áfallasögu kvenna sýna fram á að meðal íslenskra kvenna er há tíðni áfallastreituröskunar og að það eru bein tengsl milli áfallastreituröskunar og líkamlegra einkenna. Ofbeldi er það áfall sem felur í sér mestar líkur á áfallastreituröskun.
Niðurstöður rannsóknarinnar segja okkur að áreitni á vinnustöðum er algeng og breytileg eftir vinnuumhverfi og hafa rúmlega 30% þátttakenda orðið fyrir áreitni á vinnustað eða í námsumhverfi.
Fyrstu niðurstöður rannsóknarinnar benda til að um 20% íslenskra kvenna þjáist af áfallastreituröskun. Að rúmlega 30% hafi orðið fyrir áreitni á vinnustað eða í námsumhverfi og að nær 40% hafa orðið fyrir ofbeldi á lífsleiðinni.
KONUR SEM SKRÁÐU SIG TIL ÞÁTTTÖKU
ERU MEÐ EINKENNI ÁFALLASTREITURÖSKUNAR
HAFA ORÐIÐ FYRIR LÍKAMLEGU OF/EÐA KYNFERÐIS OFBELDI Á LÍFSLEIÐINNI
HAFA ORÐIÐ FYRIR KYNFERÐISLEGRI ÁREITNI Á VINNUSTAÐ Á LÍFSLEIÐINNI