32811KONUR SKRÁÐU SIG TIL ÞÁTTTÖKU
14%MEÐ EINKENNI ÁFALLASTREITURÖSKUNAR
40%HAFA ORÐIÐ FYRIR OFBELDI
32%HAFA ORÐIÐ FYRIR ÁREITNI Á VINNUSTAÐ
Frumniðurstöður rannsóknarinnar benda til að áreitni á vinnustöðum sé algeng og breytileg eftir vinnuumhverfi.
Í rannsókninni má sjá háa tíðni áfallastreituröskunar og að það eru tengsl milli hennar og líkamlegra einkenna.
Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar má sjá að ofbeldi er það áfall sem felur í sér mestar líkur á áfallastreituröskun.
HAFA ORÐIÐ FYRIR LÍKAMLEGU OG/EÐA KYNFERÐISOFBELDI Á LÍFSLEIÐINNI0%
HAFA ORÐIÐ FYRIR ÁREITNI Á VINNUSTAÐ Á LÍFSLEIÐINNI0%
HAFA EINKENNI ÁFALLASTREITURÖSKUNAR0%
ÞÁTTTAKENDUR ENDURSPEGLA ÍSLENSKU KVENÞJÓÐINA VEL
Þegar bakgrunnur þátttakenda er borinn saman við bakgrunn íslensku kvenþjóðarinnar í heild má glöggt sjá að þátttakendur endurspegla íslensku kvenþjóðina vel sem eykur marktækni rannsóknarinnar.
Þegar búseta þátttakenda rannsóknarinnar er hlutfallslega borin saman við búsetu allra kvenna á Íslandi sést vel hversu mikið þátttakendur rannsóknarinnar endurspegla íslensku kvenþjóðina.
Einnig má sjá að þegar aldur þátttakenda er borin saman við aldur allra kvenna á Íslandi kemur í ljós að þátttakendur rannsóknarinnar endurspegla vel íslensku kvenþjóðina.
Þegar menntun þátttakenda er borin saman við menntun allra kvenna á Íslandi kemur í ljós að menntunarstig þátttakenda rannsóknarinnar endurspeglar einnig vel íslensku kvenþjóðina.
Að lokum má sjá að þegar heildartekjur þátttakenda eru bornar saman við heildartekjur allra kvenna á Íslandi kemur í ljós að þátttakendur rannsóknarinnar endurspegla enn á ný vel íslensku kvenþjóðina.
Hér má sjá lista yfir þau verkefni og rannsóknir sem eru í vinnslu og munu niðurstöður úr þeim birtast hér á síðunni jafnóðum.
-
- The Epidemiology and Impact of Social Trauma: Preliminary Results from a Population Study among Icelandic Women / Social trauma and body dysmorphic disorder
- Significant life stressors and PTSD among women in Iceland: a nationwide cohort study
- Adverse Childhood Experiences (ACE) and Risk of Postpartum Depression Among Icelandic Women
- Sleep related disorders following natural disasters among Icelandic women
- Genetic and Environmental Risk Factors of Stress-Related Psychiatric Disorders in Women
- Sjálfsvígstilraunir í kjölfar kynferðisofbeldis í æsku
- Female victimization across the lifespan and its association with mental health problems; The mediating effect of resilience and social support.
-
- The genetic and early-life determinants of premenstrual disorders
- Validation study: Impact and appraisal of social threat vs. threat-to-life and validation of clinical diagnoses.
- Prolonged grief: prevalence and co-morbidity.
- Significant life stressors and effects on BMI among women in Iceland
- Trauma-related sleep disturbances
- The association between trauma, posttraumatic stress and autoimmune disease in women. Áföll, sjálfsónæmissjúkdómar og vefjagigt meðal kvenna. Nanna Margrét Kristinsdóttir.
- Adverse Childhood Experiences (ACE) and negative birth experiences among women in Iceland
- Does childhood physical abuse predict later physical victimisation whilst controlling for the effects of other forms of childhood adversity?”
-
- The Effects of Trauma on Cardiovascular Disease: a population based study among Icelandic women
- The Relationship Between Trauma and General Health: Are PTSD diagnosis, PTSD symptom subclusters and trauma appraisal mediating factors?
- The Role of Psychological Resilience as a Protective Factor in PTSD: Results from a Population Study among Icelandic Women
- An evaluation of the stressor criterion in post-traumatic stress disorder: the impact of social trauma
- Genetics of posttraumatic stress disorder (PTSD) among subjects with high level of trauma exposure
- Áfallastreita meðal einstaklinga með athyglisbrest og ofvirkni
- Monetizing the suffering caused by sexual violence and harassment
-
- Association between different occupations and frequency of sick leaves among women in Iceland
- Valuing emotional damages due to bullying
- Monetizing the suffering caused by cancer diagnosis and treatment
- Sleep disturbances amog women and associated risk factors
- Sleep problems in women with cancer
- Workplace Sexual Harassment: Prevalence and Association with Mental and Physical Health in Women
- The epidemiology and genetics of resilience in the context of trauma