FRUMNIÐURSTÖÐUR - Áfallasaga kvenna helstu niðurstöður
15960
page-template,page-template-full_width,page-template-full_width-php,page,page-id-15960,bridge-core-2.1,ajax_fade,page_not_loaded,,no_animation_on_touch,qode-title-hidden,qode_grid_1200,qode-theme-ver-19.7,qode-theme-bridge,qode_header_in_grid,wpb-js-composer js-comp-ver-6.1,vc_responsive,elementor-default,elementor-kit-16425
32811

KONUR SKRÁÐU SIG TIL ÞÁTTTÖKU

14%

MEÐ EINKENNI ÁFALLASTREITURÖSKUNAR

40%

HAFA ORÐIÐ FYRIR OFBELDI

32%

HAFA ORÐIÐ FYRIR ÁREITNI Á VINNUSTAÐ

FYRSTU NIÐURSTÖÐUR

Frumniðurstöður rannsóknarinnar benda til að áreitni á vinnustöðum sé algeng og breytileg eftir vinnuumhverfi.

Í rannsókninni má sjá háa tíðni áfallastreituröskunar og að það eru tengsl milli hennar og líkamlegra einkenna.

Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar má sjá að ofbeldi er það áfall sem felur í sér mestar líkur á áfallastreituröskun.

HAFA ORÐIÐ FYRIR LÍKAMLEGU OG/EÐA KYNFERÐISOFBELDI Á LÍFSLEIÐINNI0%
HAFA ORÐIÐ FYRIR ÁREITNI Á VINNUSTAÐ Á LÍFSLEIÐINNI0%
HAFA EINKENNI ÁFALLASTREITURÖSKUNAR0%

ÞÁTTTAKENDUR ENDURSPEGLA ÍSLENSKU KVENÞJÓÐINA VEL

Þegar bakgrunnur þátttakenda er borinn saman við bakgrunn íslensku kvenþjóðarinnar í heild má glöggt sjá að þátttakendur endurspegla íslensku kvenþjóðina vel sem eykur marktækni rannsóknarinnar.

ÞÁTTTÖKUHLUTFALL

Þegar búseta þátttakenda rannsóknarinnar er hlutfallslega borin saman við búsetu allra kvenna á Íslandi sést vel hversu mikið þátttakendur rannsóknarinnar endurspegla íslensku kvenþjóðina.

MEÐALALDUR

Einnig má sjá að þegar aldur þátttakenda er borin saman við aldur allra kvenna á Íslandi kemur í ljós að þátttakendur rannsóknarinnar endurspegla vel íslensku kvenþjóðina.

MENNTUN

Þegar menntun þátttakenda er borin saman við menntun allra kvenna á Íslandi kemur í ljós að menntunarstig þátttakenda rannsóknarinnar endurspeglar einnig vel íslensku kvenþjóðina.

TEKJUR

Að lokum má sjá að þegar heildartekjur þátttakenda eru bornar saman við heildartekjur allra kvenna á Íslandi kemur í ljós að þátttakendur rannsóknarinnar endurspegla enn á ný vel íslensku kvenþjóðina.

AÐRAR NIÐURSTÖÐUR

VERKEFNI Í VINNSLU

Hér má sjá lista yfir þau verkefni og rannsóknir sem eru í vinnslu og munu niðurstöður úr þeim birtast hér á síðunni jafnóðum.

    • The genetic and early-life determinants of premenstrual disorders
    • Validation study: Impact and appraisal of social threat vs. threat-to-life and validation of clinical diagnoses
    • Prolonged grief: prevalence and co-morbidity
    • Significant life stressors and effects on BMI among women in Iceland
    • Prevalence and associated factors of probable trauma-associated sleep disorder in women: a nationwide study
    • The association between trauma, posttraumatic stress, and autoimmune disease in women
    • Adverse Childhood Experiences (ACE) and negative birth experiences among women in Iceland
    • Does childhood physical abuse predict later physical victimisation whilst controlling for the effects of other forms of childhood adversity?”
    • The association between different traumatic life events and suicidality