Tókstu þátt í Áfallasögu kvenna 2018-2019 en ert búin að breyta um netfang eða símanúmer. Hafðu samband við okkur hér og uppfærðu upplýsingarnar þínar.
Mörgum spurningum um Áfallasögu kvenna hefur verið svarað af sérfræðingum okkar hér á síðunni og með því að smella hér á hnappinn getur þú séð algengar spurningar og svör við þeim. Ef þú finnur ekki svar við þinni spurningu endilega hafðu samband við okkur.
Ef þú upplifir vanlíðan í kjölfar áfalla eða telur að þú sért að ganga í gegnum eftirköst áfalla getur þú nálgast upplýsingar um helstu úrræði sem í boði eru með því að smella á þennan hnapp.
Rannsóknarteymi okkar vinnur nú að því að greina niðurstöður fyrsta fasa Áfallasögu kvenna, sem var spurningalisti. Greinar um þær niðurstöður munu birtast hér á síðunni jafnóðum og þær birtast og getur þú séð yfirlit um þær með því að smella hér á hnappinn. Einnig mælum við með því að þú fylgist með okkur á samfélagsmiðlum rannsóknarinnar.
Notifications