Hlaðvarp - Áfallasaga kvenna í Samtali við Samfélagið - afallasaga.is
15356
post-template-default,single,single-post,postid-15356,single-format-standard,bridge-core-2.1,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-title-hidden,qode_grid_1200,qode-theme-ver-19.7,qode-theme-bridge,qode_header_in_grid,wpb-js-composer js-comp-ver-6.1,vc_responsive,elementor-default,elementor-kit-16425

Hlaðvarp – Áfallasaga kvenna í Samtali við Samfélagið

Hlað­varp félags­fræð­innar er komið aftur eftir sum­ar­frí og í fyrsta þætti vetr­ar­ins spjallar Sig­rún við þær Örnu Hauks­dóttur og Unni Önnu Valdi­mars­dótt­ur, pró­fess­ora í lýð­heilsu­vís­ind­um. Arna og Unnur eru afkast­miklir rann­sak­endur og ræða þær um ára­langt sam­starf sitt við Sig­rúnu, með áherslu á hvað þær hafa rann­sakað og af hverju. Einnig fjalla þær um eina við­ar­mestu rann­sókn sem hefur verið gerð á sviði lýð­heilsu­vís­inda á Íslandi en hún ber heitið Áfalla­saga kvenna á Íslandi. Í þess­ari rann­sókn er öllum konum 18 ára og eldri boðið að taka þátt og er enn hægt að taka þátt. Til­gangur rann­sókn­ar­innar er að skilja betur hvaða áhrif áföll, til að mynda ofbeldi, ást­vina­missir eða erf­ið­leikar í æsku, hafa á lík­am­lega og and­lega heilsu.