Vísindamenn rannsaka líðan þjóðar á tímum COVID-19
Fréttatilkynningin birtist 24. apríl 2020: á vef Fréttablaðsins og á vef Háskóla Íslands. Allir einstaklingar eldri en 18 ára hvattir til að taka þátt í Líðan þjóðar á tímum COVID-19 á vefsíðu rannsóknarinnar Vísindamenn Háskóla Íslands og forsvarsmenn Áfallasögu kvenna hafa í samstarfi við Embætti landlæknis og sóttvarnarlæknis hrundið af stað vísindarannsókninni Líðan...