ADHD tengist auknum líkum á hjarta- og efnaskiptaröskunum hjá konum
Nýjar niðurstöður úr rannsókninni Áfallasaga kvenna voru birtar í nóvember 2023 í tímaritinu BMC Medicine. Fyrsti höfundur greinarinnar var Unnur Jakobsdóttir Smári doktorsnemi við Miðstöð í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands en hana skrifaði hún undir handleiðslu Helgu Zoega prófessors við sömu deild. Rannsóknin er hluti af...
27 nóvember, 2023