Þriðjungur kvenna orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á vinnustað
ÁHÆTTUÞÆTTIR KYNFERÐISLEGS ÁREITIS OG OFBELDIS Á VINNUSTAÐ MEÐAL ÍSLENSKRA KVENNA Nýjar niðurstöður úr rannsókninni Áfallasaga kvenna voru birtar á vef Lancet Public Health þann 30..8.22 Þriðjungur kvenna á Íslandi hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á vinnustað einhvern tímann á lífsleiðinni samkvæmt niðurstöðum rannsóknar á vegum...