Hlaðvarp – Áfallasaga kvenna í Samtali við Samfélagið
Hlaðvarp félagsfræðinnar tók spjall við þær Örnu Hauksdóttur og Unni Önnu Valdimarsdóttur, prófessora í lýðheilsuvísindum um rannsóknina Áfallasaga kvenna....
Hlaðvarp félagsfræðinnar tók spjall við þær Örnu Hauksdóttur og Unni Önnu Valdimarsdóttur, prófessora í lýðheilsuvísindum um rannsóknina Áfallasaga kvenna....
Ný rannsókn vísindamanna við Háskóla Íslands og Karolinska Institutet í Stokkhólmi sýnir að fólk sem glímt hefur við áfallastreituröskun er í aukinni áhættu á að greinast síðar með sjálfsónæmissjúkdóma....
Greinin birtist í Fréttablaðinu og á Vísi 31. maí 2018 Fyrstu niðurstöður rannsóknar um áfallasögu kvenna verða kynntar í dag. Þar kemur meðal annars fram að þriðjungur kvenna á Íslandi hefur orðið fyrr kynferðislegri ofbeldi eða áreitni í námi eða starfi. Þá eru konur í flug-...
Viðtal í Fréttablaðinu við Unni Valdimarsdóttur og Örnu Hauksdóttur forsvarsmenn rannsóknarinnar Áfallasaga kvenna þar sem stiklað er á stóru um rannsóknina og tilurð hennar. ...
Einn fremsti vísindamaður okkar Íslendinga, Unnur Anna Valdimarsdóttir, setur markið ekki lágt og ætlar sér að ná til um 110 þúsund íslenskra kvenna. Hún hefur frá blautu barnsbeini verið afar orkumikil, svo virk raunar sem barn að foreldrar hennar treystu sér ekki með hana í...
Viðtal við Unni Valdimarsdóttur á visir.is þar sem hún kynnir rannsóknina Áfallasaga kvenna og segir stuttlega frá tilgangi hennar og þátttöku. ...
Viðtal í Fréttablaðinu við Eddu Björk Þórðardóttir, doktor í lýðheilsuvísindum, sem segir jafn mikilvægt að sýna sjálfum sér samkennd, væntumþykju og sjálfsalúð eins og öðrum ástvinum og samborgurum þegar erfiðleikar og áföll banka upp á í lífinu....