VÍSINDIN EIGA MIG ALLA
Einn fremsti vísindamaður okkar Íslendinga, Unnur Anna Valdimarsdóttir, setur markið ekki lágt og ætlar sér að ná til um 110 þúsund íslenskra kvenna. Hún hefur frá blautu barnsbeini verið afar orkumikil, svo virk raunar sem barn að foreldrar hennar treystu sér ekki með hana í...
04 mars, 2018